Hægt er að sækja vöru í verslun Polarn O. Pyret í Kringlunni án kostnaðar.
Frí heimsending er á pöntunum 10.000 kr og yfir. Annars greiðist 1.200 kr fyrir póstsendingu.
Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Sé vara uppseld verður haft samband við þig hið fyrsta og þér boðin önnur vara eða full endurgreiðsla.
Það tekur í flestum tilvikum 3-4 virka daga að fá vöruna í hendurnar eftir að pöntun er móttekin. Pantanir eru ekki sendar út um helgar. Við sendum þér tölvupóst þegar varan fer frá okkur.
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Við sendum allar vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum þar sem hægt er.