Kæru viðskiptavinir, við brunann í Kringlunni varð verslunin okkar því miður fyrir tjóni. Því er lokað hjá okkur tímabundið í verslun og vefverslun.
Við erum afar þákklát fyrir alla velvild og stuðning sem við höfum fengið frá viðskiptavinum. Unnið er hörðum höndum að því að opna sem fyrst.
Við hlökkum til að sjá ykkur aftur í nýrri og fallegri verslun með dásamlegu PO.P vörunum okkar
PO.P KLÚBBUR
Vertu með í klúbbi Polarn O. Pyret og skráðu þig hér