Þú færð 3f2 af leggings, sokkabuxum, sokkum og nærbuxum með kóðanum: "3f2"

Leita

Leita í vörulínu

    Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

    Image caption appears here

    Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

    Image caption appears here

    Add your deal, information or promotional text

    Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

    Image caption appears here

    Add your deal, information or promotional text

    Add your deal, information or promotional text

    PO.P Weather Pro

    Með PO.P Weatherpro® ábyrgjumst við gæði og tæknilegan útivistarfatnað… 

    • Vatnshelt efni með vatnsheldni að minnsta kosti 12.000mm sem tryggir þurr börn í úrhellis rigningu.
    • Allir saumar eru límdir og það gerir flíkina 100% trygga gegn öllum leka.
    • Vindhelt efnið heldur frá köldum vindi og hefur öndun sem er amk. 5000g/m2/24klst sem er frábært fyrir börn sem hreyfa sig.
    • Vatnsvörnin er BIONIC-FINISH®ECO tækni sem er án allr PFC efna.
    • Primaloft ® einangrun er í öllum fylltum/fóðruðum flíkum. Hún er vegan væn og að minnsta kosti 60% úr endurunnum efnum.
    • Góður hreyfanleiki fæst með beygjum í hnjám og ermum.
    • 360° sýnileiki með 3M™ Scotchlite™ endurskyni. Verum sýnileg í myrkrinu.
    • Hettur er hægt að taka af en þær eru festar með smellum sem smellast auðveldlega frá í öryggisskyni td við klifur. Gæða YKK rennilásar með stæra handfangi til að auðvelda litlum börnum að bjarga sér sjálf.

    Slitstyrkur

    Slitytkur PO.P Weather PRO® þolir ýmsar áskoranir! Til að prófa slitstyrk útifatnaðarins er notuð sérstök aðferð, svokallað Martindale próf, þar sem þyngdur sandpappír nuddar efnið. Þetta er gert til að líkja eftir leik barna úti á mismunandi yfirborði í mörg ár. Slitstyrkurinn er amk 5000rpm.


    Vatnsheldni

    Viðmið iðnaðarins miða við að til þess að flík teljist vatnsheld þarf hún að hafa 1.500mm vatnsheldni. Allar PO.P Weather PRO® flíkur hafa amk 12.000mm vatnsheldni OG alla sauma límda.

    Barnið þitt getur því leikið sér í ausandi rigningu og samt verið þurrt. Við notum tækni sem líkir eftir vatnsvörn sjálfrar náttúrunnar; BIONIC-FINISH®ECO. Mjög öflug vatnsvörn án nokkurrar eitrunarhættu hvorki fyrir börnin eða umhverfið.

    Windproof

    Hvort sem það er rösk ganga á jafnsléttu, leikur á skólalóðinni eða fjallganga...  mun PO.P Weather PRO® halda vindinum frá líkamanum og tryggja þægindi við hreyfingu.   

    Ekkert plastlag er sett í flíkina til að stoppa vindinn, aðeins sniðug lausn við að vefa efnið og hefur ekki áhrif á öndunareiginleika hennar.

    Breathable

    Fyrir börn sem hreyfa sig mikið er mikilvægt að útifötin þeirra jafni líkamshitann. 

    Öndunareiginleikar PO.P Weather PRO® eru amk 5000g/m2/24klst, sem þýðir að börnunum er hlýtt og þau haldast þurr jafnvel þó þau svitni.